Nýtt upphaf: HomeMADE

Þegar kemur að ofninum, skiptir innra byrðið máli. Að ofan er hið einstaka HomeMADE rúnnaða lögun sem byggir á gömlu ítölsku steinöfnunum og tryggir yfirburða árangur í bakstri.  Þessi hönnun tryggir að hitinn frá elementunum stígur upp eftir hliðum ofnsins og ávalur toppurinn dreifir heita loftinu jafnt.  Árangurinn er ljúffengur en samt stökkir réttir, lungamjúk brauð með stökkri skorpu, margir af þínum uppáhaldsréttum eldaðir af fullkomnum - árangur sem okkur hefur einungis dreymt um hingað til.  Gorenje byggir frumlega og áhugaverða hönnun sína á virðingu fyrir fortíðinni og árangurinn þökkum við samstarfi við viðurkenndar rannsóknaraðila.  Nýtt upphaf byggir á hinu hefðbundna.

Ofninn, sem ber hönnunaráhuga Gorenje gott vitni, er óvenju rúmgóður (65 l), og hefur jafnframt stærsta bökunarrými hingað til, nýtt grill í toppi tryggir jafnan og góðan árangur, hröð forhitun (6 mínútur), kalt ytra byrði og fjöldi þægilegra valmöguleika.