Snjöll stýring: Bein SNERTING

ÞAR SEM TILFINNINGARNAR TAKA VÖLDIN.  Bein SNERTING er alveg nýtt stjórnkerfi fyrir snertirtakkana á ofninum.  Bein SNERTING byggir á hinni notendavænu UseLogic tækni sem er innbyggð í nýju línuna frá Gorenje.

Nýja línan af Gorenje innbyggitækjunum er með snertitakka stýringum.  Það er einfalt:  Snertu einfaldlega hnappinn með kerfinu sem þú vilt nota, þrýstu á Start hnappinn og fljótlega ilmar eldhúsið af bökunarlykt.   Innbyggða Bein SNERTING kerfið býður bæði upp á að þú veljir allar stillingar sjálfur eða einfaldlega veljir þá forstillingu sem best hentar þér og látir svo Gorenje tækið sjá um afganginn.